13.5.2007 | 00:32
Mynd af slottinu
Svona lítur slottið út, þetta er hliðin sem snýr út í garð, en hin hliðin er alveg eins Klæðningin er á leiðinni
13.5.2007 | 00:32
Svona lítur slottið út, þetta er hliðin sem snýr út í garð, en hin hliðin er alveg eins Klæðningin er á leiðinni
Athugasemdir
Glæsilegur. Hvenar verður grillað?
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 17.5.2007 kl. 01:18
Þetta lítur vel út. Hlakka til að finna boð í innflutningspartý einhvern daginn í pósthólfinu mínu
.
Bjarni Thor (IP-tala skráð) 20.5.2007 kl. 10:18
Er það hjúskaparstaðan sem orsakar óvenju sjaldséðar eiginlífslýsingar hér á síðunni?
Ásgeir Páll Ágústsson, 20.5.2007 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.