5.1.2007 | 16:34
Alcan, Laxness, Kaldalóns og Bubbi
Núna get ég vart orđa bundist. Erfingjar Laxness gáfu bréfasafn skáldsins en međ afturvirkum skilyrđum eftir ađ Hannes Hólmsteinn fór ađ gramsa. Erfingjar Sigvalda Kaldalóns bönnuđu Alcan ađ nota "Kirkjan ómar öll" í auglýsingu af ţví ađ hann hefđi veriđ á móti ţví sem náttúruunnandi.
Erfingjar Bubba Mortens hefđu aldrei leigt Glitni/Sjóvá réttin á lögunum hans fyrir tugi milljóna af ţví ađ Bubbi söng á móti kapítalistunum........ eđa hvađ?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.