25.6.2008 | 21:43
Gullfalsarar og bankar
Ég hló mikið þegar ég heyrði fréttirnar í kvöld. Þetta hefur ekkert með fordóma að gera, en Ísland er líklegast eina landið á þessari jörðu sem hefur aðalfrétt sjónvarpsins um sígauna sem selja "falsað gull". Ég hef ekki hlegið svona mikið að fréttunum í langan tíma. Næsta frétt var ekki síður sniðug: "bankarnir eru ekki að fella gengið".
Og hverjir skildu nú græða meira á starfsemi sinni?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.