Hamingjan sanna!

Skrapp til Ţýskalands í síđustu viku ađ syngja yfir hákarli og sviđakjömmum. Notađi tćkifćriđ og heimsótti Luebeck minn gamla heimabć. Ég heimsótti óperuna ţar sem ég söng um áriđ. Og núna, átta árum seinna sitja ţarna sömu söngvararnir, á sömu launum, jafn óhamingjusamir og áđur og gera ekkert í málinu. Ţeir sem voru farnir eru flestir hćttir ađ syngja og farnir ađ sópa göturnar. Ţetta var furđuleg tilfinning og ég var feginn ađ hafa komiđ mér í burtu. Fékk mér kebab međ karrísósu og brunađi burt.

Annars er Luebeck međ eitt flottasta bakarí í Evrópu. Gamli marsípankóngurinn Niederegger stendur alltaf fyrir sínu. Ég fć mér alltaf eina sneiđ í gamla bakaríinu ásamt kaffi međ smá möndlukeim. Allt stúelseđ upp á gamla mátann. Ţar rétt hjá bjó Tómas Mann og gengt húsinu hans er St.Marin ţar sem Bruekner er grafinn, gamli orgelkennari Bach, ţar sem kirkjuklukkan liggur á gólfinu eftir ađ bretar hefndu sprenginganna í Coventry.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

...og kíkti ekki í kaffi!?!?!?! Ţađ eru ekki nema 726.89 km á milli Lübeck og mín. Skandall!

Óli Kjartan (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband